27.11.2011 | 18:46
Fáránleykin er í fyrirrúmi!!
Afhverju skal það vera augljósara með hverjum deginu að eina nothæfa blaðsíðan í þessari svokölluðu ríkistjórn "sjávarútvegsráðherra" er settur á stall með vanvitum og vittleysingum, er ekki nær að kalla eftir geðransókn á forsætisráðherra og svo ekki sé mynnst á þetta meindýra-afbrygði, sem kallast fjármálaráðherra???? Árni Páll og Össur....þrátt fyrir að vera öskutunnu úrgangur.....eru þó ekki að berja hver á öðrum vegna vittleysunnar sem þeir hafa verið að iðka um dagana....hvenær á að frelsa þessa þjóð frá þessum svika-postulum??? Þetta lið sem kallast ríkistjórn er að sigla þessu landi til helvítis!
Núverandi stjórnarliðar eru ekkert minna ábyrgt fyrir hruninu heldur en hrunflokkarnir....þegar einhverju á að breyta frá því að vera sjálftaka og einokun örrfárra mann....til þess að verða sem flestum til hagsbóta...fer öll elítan á hliðina sem hefur veðsett og braskað með eignir sem þjóðin á! Ekki flokksgæðingar eða flokks-klýkur!!
Skulið muna það allar þessar snjáldurmýs sem sitjið á Alþingi...það koma kostningar og þá á enginn eitthvað!!!
Hugmyndir sem ræða má | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þorgeir Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.