1.5.2012 | 02:07
Hvað boðar Gylfi á 1 maí?
Jú hann boðar það eins og hann hefur alltaf gert að hann stendur með atvinnurekendum og skekur eld að sinni köku frá þeim sem borga honum launin. Ótrúleg framkoma þessa mans segir manni allt sem segja þarf um spillinguna í öllu stjórnsýslu kerfinu....hangir eins og hálshöggvin hæna þegar hann þarf að tala til sinna félagsmanna...en heirist svo við vopnaskak og öldrykkju með vinnuveitendum og stjórnvöldum þegar hann heldur að enginn heyrir til....þetta er Ísland í dag...lýfeyrisjóðir okkar sem í þá borgum eru teknir og rændir innanfrá af svona persónum eins og Gylfa og þessu pólitíska skipaða hyski sem með honum standa í stjórnum lýfeyrisjóðanna....það segir enginn neitt vegna þrælsótta...hann mætir á skjáin fúlskeggjaður til að láta okkur vita að hann hafi ekki efni á rakhníf...svo þegar búið er að prógramma hann þá er hann drifin í bað og rakstur svo hann líti trúverðuglega út fyrir stjórnvöld og vinnuveitendur....hefur semsagt hamskipti eftir því hvernig vindar blása...Væri nú ekki ráð að gefa þessari liddu....endanlegt frí frá því að ljúga verkalýðshreifinguna fulla ár eftir ár og þiggja fyrir það laun sem nemur árslaunum 3 þokkalega launaðra verkamanna sem taka við allri þeirri yfirtíð sem býðst? Skora á ykkur að hugsa um þetta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þorgeir Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.