31.8.2012 | 20:04
Góður Bæjarstjóri!
Þetta fíla ég í botn....berja hnefanum í borðið og segja..."hingað og ekki lengra" Kvóti seldra báta á að sjálfsögðu að vera bundin sinni útgerðabyggð...ekki sendur í flakk eins og hefur verið...þetta er að mínu mati eina jákvæða frétt sem ég hef séð...um þetta Nýja Ísland....svona eiga öll sveitafélög og sjávarbyggðir allstaðar á landinu að sameinast um....segja þessu braskara liði stríð á hendur...ekki nein hemja að byggðalög séu rúin lífsviðurværi sýnu fyrir afglöp örfárra misvitra stjórnmála-manna sem sitja í fílabeins-höll við Austurvöll! Skyldi það nú vera...að Vestmannaeyjar komi vitinu fyrir fákunnandi meginland....Guð láti gott á vita! Besta og jákvæðasta frétt sem ég hef séð frá hruni....Skora á öll sveitafélög að standa með Vestmannaeyingum!!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þorgeir Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.