25.11.2012 | 05:20
Flott ung kona með von um betra líf
Hverjum ætti að takast það að hefta ungt og duglegt fólk til áhrifa...?? Ætti ég að gera það af einstakri þvermóðsku....bara af því að ég héldi mig svo gamlan og vitran að engin kæmist með tærnar þar sem ég hefði hælana...? Nei nú er ráð að snúa við blaði og velja af vitsmunum og raunsæi...unga fólkið okkar er nefnilega velgefið og vel menntað...þeirra er framtíð...nú er komið nóg af gambli og hippa menningu...næsta skerf er að byggja til framtíðar...flott að sjá 2 ungar konur í efstu sætum....vonandi er það krafa um breytingu á forvali og framboðs tilhögun flokkanna....kanski verðum við svo heppin að sjá rétta kynjaskiptingu á alþingi...okkur væri það nú hollt karlpeningnum að fá meira aðhald af kvennkyninu...eitthvað hefur almættið ættlað þeim meira en að ala bónda sínum börn...Þökkum samt fyrir hér á Íslandi að hafa auðnast það að vera í broddi fylkinga um að leyfa konum að kjósa og taka þátt í stjórnmálum....við strákarnir erum svo miklir töffarar...förum alltaf fram úr sjálfum okkur....þess vegna verður að gæta jafnræðis kynjana í sambandi við alþingiskjör....Nú segir Katrín einhver....Hvaða helvítis fáviti er að blogga!! .....Nei hugsum áður en við hendum....hugsum áður en við lendum.
Katrín efst en Birni Val hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þorgeir Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar er fléttufyrirkomulagið núna ? Því er ekki fléttufyrirkomulag í Suðurkjördæmi og í Reykjavík ? Er það vegna þess að þar lentu 2 konur í efstu sætum en ekki karlmenn ?
Jón Óskarsson, 25.11.2012 kl. 05:55
Úfff...mig hryllir við, að þú kallir Svandísi Svavarsdóttur "....ungar konur í efstu sætum."
Það er ekki rétt lýsing á henni.
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 25.11.2012 kl. 08:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.