23.4.2013 | 23:41
Hver helduru að trúi þessari sögu Einar K
það er alveg með ólýkindum að menn með þessa reynslu af setu á alþingi...skuli leggja fram svona rökleysu um að hægt sé að leggja til að vegur um Teigskó verði að veruleyka í náinni framtíð....það er búið að dæma í þessu máli...og hvað heldur þingmaðurinn að það taki mörg ár að koma þessu í gegn um stjórnkerfið? Einar K ekki vera að skrökva að kjósendum....taktu þig heldur til og láttu þvera Þorskafjörð eins og verið er að gera við Kjálfafjörð og Mjóafjörð....þá værir þú að tengja saman veg og byggð....þér er sennilega nokkuð sama um hvernig þessum samgöngum hér er háttað...allavega miðað við þingsetu þína þá hefur þú ...helst tjáð þig fyrir kostningar um að... það þurfi að gera eitthvað...mér finnst að það þurfi að vera eitthvað ...Ég tek ekki mark á svona rökum....þetta er afgreitt frá dómstólum og nú þurfa menn að huga að nýjum valkostum....og þeir eru bara leið A....og ekkert annað....svipað eins og gert var í Kolgrafarfirði....og enginn hafði neitt við það að athuga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þorgeir Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.