24.4.2013 | 07:34
Er þingmaðurinn komin með "þversum-heilkenni"
Ótrúlegt að lesa þetta kosningarloforð....loforð þessa þingmanns sem var ekki einusinni kosin í það sæti sem hann situr í...hann vill semsagt hefja vegferðina aftur og lát suðurfirðina býða 6 til 10 ár eftir lausnum....ekki skrítið að talað sé um Súðavíkurgöng....þar er komin skýringinn á þessu tali Einars....nú skal lauma þeim fram fyrir Dýrafjarðargöng... Þetta bull um að hefja nýja vegferð til að fara í gegn um þennan Teigskó....er eins og að pissa upp í vindin....það er búið að dæma í þessu og við það verður að una...væri nær að einhenda sér í leið A þar sem hún kæmi helst til einnhverra framtíðarnota....tengdi byggð við veg en ekki öfugt! Ótrúlegt að menn sem eru að bjóða sig fram sem fulltrúa kjördæmis skuli nálgast alltaf þessa vegakafla sem eru þeim sjálfum til skammar, með þessum hætti! Það er kanski einu ráðin sem þið hafið að henda grjóti úr glerhúsi!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þorgeir Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.